Ný alþjóðleg skákstig komu út í dag, 1. nóvember. Héðinn Steingrímsson er sem fyrr stigahæstur íslenskra skákmanna. Ingi Þór Hafdísarson er stigahæstur nýliða og Hilmir Freyr Heimisson hækkar mest íslenskra skákmanna.

Alþjóðleg skákstig, 1. nóvember 2018 (heildarlisti)

Topp 20

388 skákmenn hafa virk alþjóðleg skákstig. Héðinn Steingrímsson (2561) er stigahæstur íslenskra skákmanna. Skammt undan er Hjörvar Steinn Grétarsson (2557). Þriðji í stigaröðinni er Jóhann Hjartarson (2524).

Hilmir Freyr Heimisson (2364) kemst í fyrsta skipta inná topp 20 eftir frábæra frammistöðu undanfarið.

Nr. Nafn Tit Stig  +/- Fjö.
1 Steingrimsson, Hedinn GM 2561 -12 10
2 Gretarsson, Hjorvar Steinn GM 2557 0 0
3 Hjartarson, Johann GM 2524 -6 10
4 Olafsson, Helgi GM 2513 3 8
5 Danielsen, Henrik GM 2504 2 9
6 Stefansson, Hannes GM 2498 -4 10
7 Petursson, Margeir GM 2487 1 7
8 Gunnarsson, Jon Viktor IM 2465 0 0
9 Arnason, Jon L GM 2449 0 0
10 Gretarsson, Helgi Ass GM 2436 -12 6
11 Thorfinnsson, Bragi GM 2433 0 7
12 Kjartansson, Gudmundur IM 2423 -5 15
13 Thorhallsson, Throstur GM 2422 0 0
14 Thorsteins, Karl IM 2421 0 0
15 Gunnarsson, Arnar IM 2420 -8 7
16 Thorfinnsson, Bjorn IM 2411 -3 7
17 Kjartansson, David FM 2396 -8 7
18 Arngrimsson, Dagur IM 2370 0 0
19 Heimisson, Hilmir Freyr CM 2364 93 19
20 Ulfarsson, Magnus Orn FM 2361 0 0

 

Nýliðar

Tveir nýliðar eru á listanum. Annars vegar Ingi Þór Hafdísarson (1244) og hins vegar Arnar Valsson (1193)

Mestu hækkanir

Hilmir Freyr (+93) hækkar mest frá október-listanum og á auk þess inni hækkun fyrir Uppsala-mótið. Arnar Milutin Heiðarsson (+68) og Dagur Ragnarsson (+61) koma næstir.

Nr. Nafn Tit Stig  +/- Fjö.
1 Heimisson, Hilmir Freyr CM 2364 93 19
2 Heidarsson, Arnar 1850 68 7
3 Ragnarsson, Dagur FM 2312 61 13
4 Arnason, Saemundur 1316 60 4
5 Davidsson, Joshua 1582 59 4
6 Steinthorsson, Birgir Logi 1143 58 5
7 Haile, Batel Goitom 1622 40 6
8 Skarphedinsson, Ingvar Wu 1185 40 3
9 Davidsson, Oskar Vikingur 1956 36 6
10 Finnsson, Johann Arnar 1735 36 9
11 Sigfusson, Ottar Orn Bergmann 1153 31 7
12 Jonsson, Kristjan Dagur 1395 30 7
13 Vigfusson, Vigfus 1980 29 6
14 Davidsson, Stefan Orri 1464 27 5
15 Briem, Stephan 2062 24 7
16 Thorsson, Pall 1669 23 5
17 Thorisson, Benedikt 1366 22 5
18 Thorhallsson, Simon 2111 19 6
19 Hannesson, Olafur I. 2099 12 2
20 Sharifa, Rayan 1153 12 4

 

Stigahæstu skákkonur landsins

Lenka Ptácníková (2203) er venju samvkæmt stigahæsta skákkona landsins.Í næstu sætum eru Hallgerður Helga (2203) og Guðlaug Þorsteinsdætur (1991).

Nr. Nafn Tit Stig  +/- Fjö.
1 Ptacnikova, Lenka WGM 2203 -8 7
2 Thorsteinsdottir, Hallgerdur WFM 2040 0 0
3 Thorsteinsdottir, Gudlaug WFM 1991 10 10
4 Davidsdottir, Nansy 1911 -34 10
5 Johannsdottir, Johanna Bjorg 1886 -14 8
6 Finnbogadottir, Tinna Kristin 1880 0 0
7 Kristinardottir, Elsa Maria 1863 -3 5
8 Hauksdottir, Hrund 1765 -16 4
9 Helgadottir, Sigridur Bjorg 1749 -10 3
10 Magnusdottir, Veronika Steinunn 1746 0 0

Stigahæstu ungmenni landsins (1998 og síðar)

Hilmir Freyr  (2364) hefur náð toppsætinu á ungmennalistanum eftir frábæra frammistöðu. Í næstu sætum eru Jón Kristinn Þorgeirsson (2297) og Vignir Vatnar Stefánsson (2283).

Nr. Nafn Tit Stig  +/- Fjö. B-day
1 Heimisson, Hilmir Freyr CM 2364 93 19 2001
2 Thorgeirsson, Jon Kristinn FM 2297 0 0 1999
3 Stefansson, Vignir Vatnar FM 2283 -8 15 2003
4 Johannesson, Oliver FM 2273 -11 4 1998
5 Birkisson, Bardur Orn CM 2198 0 0 2000
6 Thorhallsson, Simon 2111 19 6 1999
7 Briem, Stephan 2062 24 7 2003
8 Jonsson, Gauti Pall 2056 -17 14 1999
9 Birkisson, Bjorn Holm 2033 0 0 2000
10 Mai, Aron Thor 2027 -36 9 2001


Reiknuð innlend kappskákmót

  • Bikarsyrpa TR 2
  • Meistaramót Hugins
  • Haustmót SA

Á næstu dögum verða birtar úttektir um ný at- og hraðskákstig.

- Auglýsing -