Grunnskóli Grindavíkur sigraði í einum flokkanna í fyrra.

Íslandsmót grunnskóla – stúlknaflokkur fer fram í Rimaskóla laugardaginn 2. febrúar og hefst kl. 11.

Teflt verður í þremur flokkum.

Fyrsti og annar bekkur.

Fimm umferðir með með tímamörkunum 4+2. 

Þriðji til finmmti bekkur.

Sex umferðir með umhugsunartímaum 6+2. 

Sjötti til tíundi bekkur.

Sex umferðir með umhugsunartímanum 8+2 

Umferðafjöldi getur breyst með tilliti til fjölda þátttökuliða. Keppendur geta teflt upp fyrir sig, þ.e. með eldri sveit síns skóla. Í hverri sveit skulu vera fjögur borð. Varamenn mega vera allt að þrír.

Þátttökugjald á sveit: 7.500 kr. Hámark 15.000 kr. á skóla.

Skráning

- Auglýsing -