Hannes að tafli í Lissabon. Mynd: Facebook-síða mótsins.

Stórmeistarinn, Hannes Hlífar Stefánsson (2523) situr þessa dagana að tafli á alþjóðlegu móti í Prag sem hófst í gær. Í fyrstu umferð vann hann Þjóðverjann Jan Dette (2128). Í dag fara fram tvær umferðir. Sú fyrri er nýhafin en Hannes, sem er mikill aðdáandi morgunumferða, teflir þar við rússneska alþjóðlega meistarann Ruslan Yandarbiev (2302).

Alls taka 29 skákmenn í flokki Hannes frá 29 löndum. Hannes er einn 12 stórmeistara sem tekur þátt.

 

- Auglýsing -