Séð yfir skáksalinn. Mynd: Fiona Steil-Antoni.

Það fer að líða á seinni hluta GAMMA Reykjavíkurskákmótsins. Í dag fer fram sjöunda umferð af níu og hefst kl. 13 í Hörpu.

Rúmenski stórmeistarinn Constantin Lupulescu (2634) er efstur með 5½. Fjórir skákmenn eru í 2.-5. sæti með 5 vinninga. Þeirra á meðal íranska ungstirnið Alireza Firouzja (2669).

Dagur Ragnarsson (2380) og Hannes Hlífar Stefánnsson (2558) eru efstir íslenskra skákmanna með 4½ vinning og eru í deildu sjötta sæti.

Eftirtaldar viðureignir íslenskra skákmanna verða sýndar beint í sjöttu umferð:

 

 

 

 

Skákskýringar í umsjón alþjóðlega meistararans, Áskels Arnar Kárasonar, hefjast kl. 15 í Hörpu.

Fótbolti er í Fífunni kl. 20.  Opið öllum! Áhugasamir geta mætta beint í Fífuna eða í Hörpu um 19. Þaðan verður farið í bílum.

- Auglýsing -