Magnús tekur við sigurverðlaununum. Mynd: Maria Emelianova/Chess.com

Magnús Carlsen vann öruggan sigur á at- og hraðskákmótinu sem fram fór á Fílabeinsströndinni fyrir skemmstu. Mótið var fyrsta mótið af Grand Chess Tour. Magnús hlaut 26,5 stig og varð þremur stigum fyrir ofan Nakamura og MVL.

MVL stóð sig best allra í hraðskákinni en góður árangur Magnúsar í atskákinni gerði útslagðið.

Nánar á Chess.com.

 

 

- Auglýsing -