Skákdeild Breiðabliks heldur 5 skáknámskeið í sumar fyrir börn fædd 2007-2014. Námskeiðin verða haldin í Stúkunni við Kópavogsvöll allar eftirfarandi vikur á milli 9:00-12:00 Umsjónarmaður skáknámskeiðsins er Kristófer Gautason. Ásamt Vigni Vatnar, Stephan Briem, Arnari Milutin og Birki Ísak. Ekki er aðeins setið við skákborðið því einnig er mikil útivera þar sem farið er í leiki, göngutúra og fleira þegar veður er gott.

Sjá nánar í PDF-viðhengi..

- Auglýsing -