Men in black! Gauti, Vignir og Arnar tilbúinir í átötkin í Paracin. Mynd: Stefán Már Pétursson.

Alþjóðlegt opið mót hóft í Paracin í Serbíu í gær. Ísland á þar þrjá fulltrúa. Vignir Vatnar Stefánsson (2293) og Gauta Pál Jónsson (2080) sem tefla í a-flokki og Arnar Milutin Heiðarsson (1777) sem teflir í b-flokki.

Vignir og Arnar unnu báðir í gær mun stigalægri andstæðing en Gauti laut í dúk gegn mun stigahærri andstæðing.

Mótinu verður áframhaldið í dag með tveim umferðum. Sá fyrri hófst kl. 7:30 í morgun.

- Auglýsing -