Efstu menn mótsins. Júlíus og Jón. Mynd: GB

Fjórða umferð Íslandsmóts öldunga (65+) er rétt nýhafin. Kristján Örn Elíasson, skák- og útsendingarstjóri mótsins hefur tryggt það að lokaátökin, síðustu þrjár umferðirnar, verði í þráðbeinni útsendingu.

Teflt er húsnæði Skákskóla Íslands, Faxafeni 12.

Bein útsending

Dagskrá:

4. umferð í dag, föstudaginn 20. september, kl. 16:00
5. umferð á morgun, laugardaginn 21. september, kl. 15:00
6. umferð á sunnudaginn, 22. september, kl. 13:00

 

Verðlaun mótsins. Mynd: GB

 

Mótið á Chess-Results.

- Auglýsing -