Ný alþjóðleg skákstig komu út í dag, 1. október. Hjörvar Steinn Grétarsson (2566) er stigahæstur íslensku skákmanna. Næstir eru Héðinn Steingrímsson (2548) og Hannes Hlífar Stefánsson (2541).

Upplýsingar um stigahæstu skákmenn landsins má finna á nýja íslenska félagagrunninum.

Nýliðar

Tveir nýlðar eru á listanum. Báðir ungir og efnilegir skákmenn úr Hörðuvallskóla.

Nr. Skákmaður Tit Stig  +/- Fj.
1 Johannsson, Gretar Johann 1138 1138 10
2 Lund, Snorri Sveinn 1085 1085 5

Mestu hækkanir

Ingvar Wu Skarphéðinsson (122) hækkar mest allra frá september-listanum eftir frábæra frammistöðu á Haustmóti Tr. Næstir eru Arnar Heiðarsson (110) og Aron Þór Mai (90). Bróðir þess síðarnefnda, Alexander Oliver, er í fjórða sæti.

Nr. Skákmaður Tit Stig  +/- Fj. Ár
1 Skarphedinsson, Ingvar Wu 1444 122 6 2007
2 Heidarsson, Arnar 1866 110 11 2003
3 Mai, Aron Thor 2153 90 6 2001
4 Mai, Alexander Oliver 2085 80 7 2003
5 Omarsson, Josef 1110 74 9 2011
6 Sharifa, Rayan 1277 66 9 2007
7 Olafsson, Arni 1411 64 6 2005
8 Magnusson, Thorsteinn 1568 41 6 2000
9 Briem, Gudrun Fanney 1217 32 5 2010
10 Petursson, Gudni 2066 27 6 1983

Stigahæstu öldungar landsins (+65)

Áskell Örn Kárason (2248) er stigahæstur öldunga landsins, 65 ára og eldri. Næstir er Kristján Guðmundsson (2236) og Arnþór S. Einarsson (2211).

Lista yfir stigahæstu öldunga landsins má finna í félagagrunni skákmanna.

Stigahæstu ungmenni landsins (+20)

Vignir Vatnar Stefánsson (2327) er stigahæsta ungmenni landsins, 20 ára og yngri. Næstir eru Jón Kristinn Þorgeirsson (2295) og Heilmir Freyr Heimisson (2203).

Nr. Skákmaður Tit Stig  +/- Fj. Ár
1 Stefansson, Vignir Vatnar FM 2327 11 12 2003
2 Thorgeirsson, Jon Kristinn FM 2295 0 0 1999
3 Heimisson, Hilmir Freyr FM 2203 0 0 2001
4 Briem, Stephan 2199 -5 4 2003
5 Birkisson, Bardur Orn CM 2197 0 0 2000
6 Thorhallsson, Simon 2190 -1 7 1999
7 Mai, Aron Thor 2153 90 6 2001
8 Birkisson, Bjorn Holm 2103 0 0 2000
9 Mai, Alexander Oliver 2085 80 7 2003
10 Johannsson, Birkir Isak 2069 0 0 2002

Yfirlit yfir virka íslenska skákmenn með alþjóðleg skákstig má finna í félagagrunni skákmanna.

Heimslistann má finna hér.

- Auglýsing -