Jóhann Hjartarson við taflið á síðasta Reykjavíkurskákmóti. — Morgunblaðið/Ómar Óskarsson

Fjórir íslenskir skákmenn taka þátt í EM í at- og hraðskák sem er í gangi í Tallinn í Eistlandi dagana 5.-7. desember. Í gær hófst atskákin og þegar þetta er ritað er átta umferðum af 13 lokið. Hraðskákin fer fram á morgun. Staða íslensku keppendanna þegar átta umferðum af 13 er lokið.

- Auglýsing -