Sigurður Sverrisson er látinn 67 ára að aldri. Bróðir hans tilkynnti andlát Sigga á Facebook í kvöld. Aðeins mánuði áður hafði eiginkona hans látist.

Það er með mikilli sorg í hjarta sem við í dag kveðjum ástkæran bróður. Það gerist núna svo skömmu eftir að við kvöddum…

Posted by Marteinn Sverrisson on Sunnudagur, 5. apríl 2020

 

Sigurður var ákaflega skemmtilegur náungi sem verður sárt saknað. Margt spjallið átti maður við hláturmildan Sigga í Rimaskóla þegar Íslandsmót skákfélaga fór þar fram. Blessuð sé minning þessa mikla meistara.

Aðstandendum votta ég samúð mína.

- Auglýsing -