CM Halldór Brynjar Halldórsson vann sigur á þriðjudagsmóti TR sem fram fór á Chess.com í gær. Halldór hlaut 3,5 vinninga í 4 skákum. Gauti Páll Jónsson, Gunnar Freyr Rúnarsson, Sigurlaug Regína Friðþjófsdóttir, Kristján Geirsson og óþekktur skákmaður urðu í 2.-6. sæti með 3 vinninga.
Röð efstu manna.
- CM Halldór Brynjar Halldórsson 3,5 v. af 4
- Gauti Páll Jónsson 3 v.
- Gunnar Freyr Rúnarsson 3 v.
- Sigurlaug Regína Friðþjófsdóttir 3 v.
- Kristján Geirsson 3 v.
- JMackieqpr 3 v.
- Sigurður Freyr Jónatansson 2 v.
- Þorsteinn Magnússon (eldri) 2 v.
- Lenka Ptácníkóvá 2 v.
- Helgi Hauksson 2 v.
Heildarstaðan og allar skákir mótsins
MIÐVIKUDAGINN 15. APRÍL KL. 19:30
Hraðskákmót 3+2. Arena mót í 2 klukkutíma
- Tengill: https://www.chess.com/live#t=1189737
- Auglýsing -