Davíð Kjartansson að tafli í Porto Carras. Mynd: Heimasíða mótsins.

Alþjóðlegi meistarinn Davíð Kjartasson sigraði á hraðskákmóti Víkingaklúbbsins sem fram fór með Arena-fyrirkomulagi á Chess.com í gær. Hlíðar Þór Hreinsson varð annar og Tómas Veigar Sigurðarson. Alls tóku 29 skákmenn þátt.

Röð efstu manna

  1. Davíð Kjartansson 106 stig
  2. Hlíðar Þór Hreinsson 94
  3. Tómas Veigar Sigurðarson 71
  4. Gunnar Freyr Gúnarsson 67
  5. Hallfríður Helga Þorsteinsdóttir 48
  6. Magnús Matthíasson 44
  7. Eiríkur Björnsson 38
  8. Jóhann Jónsson 31
  9. Óskar Haraldsson 31
  10. Stefán Þór Sigurjónsson

Lokastaðan og allar skákir mótsins

Í dag fer fram Nethraðskákmót taflfélaga. Allar nánari upplýsingar hér.

- Auglýsing -