Davíð Kjartansson að tafli í Porto Carras. Mynd: Heimasíða mótsins.

Alþjóðlegi meistarinn Davíð Kjartansson sigraði á hraðskákmóti Víkingaklúbbsins (3+0) sem tefld var með Arena-fyrirkomulagi í gær. Annar varð Þráinn Ekdhal og þriðji varð Gunnar Freyr Rúnarsson

Röð efstu manna

 1. IM Davíð Kjartansson 82 stig
 2. Björgvin Ívarsson Schram 70
 3. Gunnar Freyr Rúnarsson 69
 4. FM Andri Áss Grétarsson 60
 5. Stefán Þór Sigurjónsson 55
 6. Tómas Veigar Sigurðarson 52
 7. Birkir Karl Sigurðsson 42
 8. Oddur Þorri Viðarsson 35
 9. Viðar Másson 20
 10. Þorsteinn Magnússon (eldri) 18
 11. Stefán Bergsson 18

Lokastaðan og allar skákir mótsins

Engin dagskrá er í kvöld en á morgun fer fram önnur umferðin í Nethraðskákmóti skákklúbba (áður taflfélaga).  Nánar hér.

- Auglýsing -