Mynd: Chess24

Daniil Dubov jafnaði metin gegn Hikaru Nakamura í öðru einvígi þeirra á Lindores Abbey-atskákmótinu sem fram fór í gær. Dubov vann fyrstu skákina og öllum hinum þremur lauk með jafntefli. Úrslitaeinvígi þeirra fer fram í dag og hefst kl. 14.

Tefldar eru fjórar atskákir (15+10). Verði jafnt verður tefldur bráðabani.

Nánar má lesa um mótið á Chess24.

Beinar útsendingar.

- Auglýsing -