Mynd: Chess 24

Magnús Carlsen vann fyrsta einvígið gegn Anish Giri í úrslitum Chessable Masters mótsins sem hófst í gær. Magnús vann aðra skákina en Giri náði að jafna metin í þeirri fjórðu. Þá var framlengt með tveim hraðskákum og þar vann heimsmeistarinn lokaskákina og þar með einvígið.

Annað einvígi þeirra fer fram í dag. Þar þarf Giri nauðsynlega á sigri að halda til að knýja fram úrslitaeinvígi sem fram færi á morgun.

Nánar á Chess24.

Beinar útsendingar – hefjast kl. 14

- Auglýsing -