Frá æskulýðsstarfi Breiðabliks.

Nú er æfingataflan fyrir veturinn 2020-2021 aðgengileg á heimasíðunni https://breidablik.is/skak/aefingatafla-skak/  Skráning er hafin í gegnum Nóra.

Skákdeildin hefur verið á mikilli uppleið síðastliðið ár, iðkendum fjölgaði um 60% síðastliðinn vetur og eru nú orðnir um 55 talsins.

Hér að neðan má sjá flokkaskiptinguna og þjálfara hvern flokk fyrir sig.

1 bekkur og yngri . Þjálfari: Lenka

2.-3. bekkur Þjálfari: Arnar Ingi Njarðarson

  1. bekkur og eldri. Þjálfari Björn Ívar Karlsson (sér einnig um afreksþjálfun).

Framhaldshópur. Þjálfari: Birkir Karl Sigurðsson

Æfingar fara fram í Glersalnum við Kópavogsvöll.

Hlökkum til að sjá sem flesta í vetur.

- Auglýsing -