Á laugardaginn klukkan 11:00 fer fram fullt af svæðisbundnum netskákmótum fyrir grunnskólanemendur og svo einnig sérmót fyrir eldri borgara! Stefnt er á að vera með mót vikulega á laugardögum klukkan 11:00.

Tenglar á mótin eru hér að neðan. Til að geta verið með í hverju móti þarf að skrá sig í hópinn á chess.com fyrir sitt svæði, sjá hópa að neðan, og skrá sig svo í mótið með að ýta á „join“. Hægt er að skrá sig í mótin allt að klukkutíma áður en það hefst.

Kópavogur

Reykjavík

Mosfellsbær

Hafnarfjörður

Garðabær

Eldri borgarar

Ávallt verður hægt að finna upplýsingar um mótin á mótaáætlun SÍ á hægri hluta skak.is.

- Auglýsing -