Afmælisdrengurinn, Andri Freyr Björgvinsson, er efstur á Haustmóti SA. Mynd: Heimasíða SA

Fátt var um óvænt úrslit í fimmtu umferð Haustmóts Skákfélagas Akureyrar sem tefld var í dag:

Andri-Tobias          1-0

Sigurður-Stefán       1-0

Jökull Máni-Smári     0-1

Markús-Sigþór         1-0

Emil-Alexía           1-0

Brimir-Gunnar Logi    0-1

Andri er enn með fullt hús eftir 5 umferðir, vinningi á undan þeim Sigurði og Smára. Stöðuna má annars sjá á chess-results.

- Auglýsing -