Reglugerð um samkomutakmarkanir, sem tekur gildi á morgun,20. október, liggur nú fyrir og má finna á vef heilbrigðisráðuneytisins.

Allt íþróttarstarf á höfuðborgarsvæðinu, þar sem ekki er hægt að halda 2ja metra reglunni er óheimilt til og með 3. nóvember nk. Þar með er ljóst að allt skákmótahald er óheimilt.

Skákstarf utan höfuðborgarsvæðisins getur hins farið fram á sama hátt og áður.

- Auglýsing -