Skákhlaðvarpið heldur áfram göngu sinni nú á vetrarmánuðum. Áður höfðu Gunnar Björnsson og Ingvar Þór Jóhannesson farið aðeins yfir málin snemma í október (sjá hér).

Að þessu sinni bættist Björn Ívar Karlsson í hópinn og farið er yfir ýmis mál eins og:

  • Queen’s Gambit þættina
  • Magnaða miðvikudaga, netmótaröð á Tornelo þjóninum
  • Ýmis netmót innanlands framundan
  • Fjögurra landa keppni ungmenna um helgina
  • Skilling Open sem hefst bráðlega með Magnus Carlsen og félögum
  • Útgáfa bókar um Friðrik Ólafsson
- Auglýsing -