Skilling Open, ný mótaröð Magnúsar Carlsen, hófst í gær á Chess24-skákþjóninum. Sextán keppendur tefla og átta eftstu komast í útsláttarkeppni. Eftir fimm fyrstu umferðirnar er Anish Giri efstur með 4 vinninga. Magnús Carlsen og David Anton koma næstir með 3½ vinning.

Carlsen lék af sér drottningunni í gær þegar hann missti hana á röngum stað (mouse-slip).

Nánar má lesa gang gærdagsins á Chess24.

Áfram verður teflt í dag þegar umferðir 6-10 fara fram. Taflmennskan hefst kl. 17.

- Auglýsing -