Magnús vann Alireza Firouzja. Mynd: Heimasíða mótsins/Jurriaan Hoefsmit,

Tata Steel-mótið hófst í gær í Sjávarvík (Wijk aan Zee) í Hollandi. Að þessu sinni fer fram aðeins aðalflokkurinn og töluvert varð um mannabreytingar í aðdragenda mótsins. Aðeins tveimur dögum fyrir mót hætti Daniil Dubov við þátttöku vegna þess að nákominn aðili smitaðist. Alexander Donchenko tóki sæti hans.

Úrslit fyrstu umferðar

 

Önnur umferð er nú rétt nýhafin.

Nánar á Chess24.

- Auglýsing -