Mynd: Heimasíða mótsins/ Jurriaan Hoefsmit

Sænski stórmeistarinn Nils Grandelius (2663) er efstur með fullt hús að lokinni 2. umferð Tata Steel-mótsins í Wijk aan Zee sem fram fór í gær. Nils lagði Jan-Krzysztof  Duda (2743) að velli í gær.  Fabiano Caruana (2823) vann Alexander Donchenko (2668) í gær. Öðrum skákum lauk með jafntefli og þar á meðal skák Magnúsar Carlsen (2862) og David Anton (2679).

Úrslit 2. umferðar

Staðan

Þriðja umferð hefst kl. 13

Nánar á Chess24.

- Auglýsing -