Hjövar lagði Guðmund að velli. Mynd: Ríkharður Sveinsson.

Stórmeistarinn, Hjörvar Steinn Grétarsson (2576), er efstur með fullt hús að lokinni fjórðu umferð Skákþings Reykjavíkur sem fram fór í gær. Hjörvar lagði Íslandsmeistarann Guðmund Kjartansson (2488) að velli. Vignir Vatnar Stefánsson (2314), Gauti Páll Jónsson (2081) og Jóhanna Björg Jóhannsdóttir (1935) er í 2.-4. sæti með 3½ vinning.

Gauti Páll vann STeifán Steingrím.

Vignir vann Davíð Kjartansson (2326), Gauti Páll lagði nágranna sig Stefán Steingrím Bergsson (2151) að velli.

Helstu úrslit

Röð efstu manna

Fimmta umferð fer fram á miðvikudagskvöldið og hefst kl. 19:30.

Helstu viðureignir fimmtu umferðar

Jóhanna Björg og Gauti Páll mætast á efsta borði. Vignir mætir Þorvarði Fannari Ólafssyni (2118). Hjörvar tekur yfirsetu.

- Auglýsing -