Í tilefni skákdagsins á morgun, 26. janúar, var ákveðið að skella í eitt stykki hlaðvarp. Þeir Gunnar Björnsson og Ingvar Þór Jóhannesson hittust og virtu tveggja metra regluna og Stefán Steingrímur Bergsson slóst í för með þeim félögum.

Farið var yfir víðan völl, mót erlendis þá helst í Sjávarvíkinni og Skákþing Reykjavíkur hér innanlands ásamt því að fyrir yfir viðburði framundan. Einnig var farið yfir spurningakeppnina sem verður á morgun klukkan 20:00!

 

- Auglýsing -