Áskorendamótið í skák hefst aftur í dag eftir um 390 daga hlé! Áttunda umferð hefst kl. 11.

Rétt er að rifja upp stöðuna.

Í áttundu umferð mætast:

  • Caruana (2820) – MVL (2758)
  • Wang Hao (2763) – Ding Liren (2791)
  • Nepo (2789) – Giri (2776)
  • Alekseensko (2696) – Grischuk (2777)

Margar leiðir eru til að fylgjast með mótinu. Hér eru nokkrar.

Lesendur eru hvattir til að senda upplýsingar um fleiri beinar útsendingar ef þeir hafa.

- Auglýsing -