Omar Salama er nú eini fulltrúi Íslands á staðnum. Mynd: Maria Emelianova

Það gekk á ýmsu í 3. umferð (64 manna úrslitum) Heimsbikarmótsins í skák. Fabiano Caruana féll úr leik strax eftir kappskákirnar. Í gær féllu svo úr leik bæði Anish Giri og Shakhryar Mademyarov eftir framlengingu.

Aserinn fyrir Armenanum Haik Martirosyan, Caurana fyrir Kasakstanum Rinat Jumabayev og Giri fyrir Úsbekanum unga Nodirbek Abdusattorov.

Frídagur er í dag. Fjórða umferð hefst á morgun.

Kvennaflokkurinn er kominn umferð lengra. Þar eru 16 keppendur eftir.

- Auglýsing -