Norðurlandamót ungmenna hefst í Helsingborg í Svíþjóð föstudaginn 26. ágúst.
Ísland á tíu fulltrúa á mótinu, tvo keppendur í hverjum af aldursflokkunum fimm.

A-flokkur:
– Vignir Vatnar Stefánsson (2445)
– Alexander Oliver Mai (2158)
B-flokkur
– Benedikt Briem (2223)
– Aleksandr Domalchuk-Jonasson (2174)
C-flokkur
– Ingvar Wu Skarphéðinsson (1875)
– Gunnar Erik Guðmundsson (1857)
D-flokkur
– Mikael Bjarki Heiðarsson (1701)
– Guðrún Fanney Briem (1514)
E-flokkur
– Jósef Omarsson (1617)
– Sigurður Páll Guðnýjarson (1462)

Þjálfarar og fararstjórar íslenska hópsins eru Helgi Ólafsson og Björn Ívar Karlsson.

Dagskrá mótsins á íslenskum tíma:
26. ágúst
08:00 – 1. umferð
14:00 – 2. umferð
27. ágúst
08:00 – 3. umferð
14:00 – 4. umferð
28. ágúst
08:00 – 5. umferð
14:00 – 6. umferð

Hægt verður að fylgjast með mótinu í beinni útsendingu.

Mótið á Chess-results
Beinar útsendingar

- Auglýsing -