Litlar breytingar urðu á toppnum eftir 5 umferð Haustmóts TR. Þrír efstu menn unnu allir. Bragi Þorfinnsson (2408) er efstur með fullt hús. Hann vann Arnar Milutin Heiðarsson (2020). Alexander Oliver Mai (2135) annar með 4½ vinning eftir að hafa lagt Eirík Björnsson (1937) að velli. Hjörvar Steinn Grétarsson (2542) þriðji með 4 vinninga eftir að hafa haft sigur á Gauta Páli Jónssyni

A-flokkur

Úrslit 5. umferðar

Sjötta umferð fer fram á sunnudaginn. Efstu menn mætast þá ekkert innbyrðis. Þeir tefla saman í umferðum 7-9.

A-flokkur  á Chess-Result

Opinn flokkur

Hart var barist í 5. umferðIngvar Wu Skarphéðinsson (1927) vann Jóhann Arnar Finnsson (1869) og er einn efstur með 4½ vinning. Matthías Björgvin Kjartansson (1494) og Benedikt Þórisson (1781) koma næstir með 4 vinninga.

Sjötta umferð fer fram á sunnudaginn.

Röð efstu manna

 

Opinn flokkur á Chess-Results

- Auglýsing -