Frá Íslandsmóti skákfélaga í fyrra.

Íslandsmót skákfélaga hefst 13. október nk. Félagaskiptaglugginn fyrir Íslandsmót skákfélaga lokar 20 dögum fyrir mót og er því síðasti möguleiki til að skipta um félag fyrir Íslandsmótið er kl. 23:59 í kvöld. Þeir sem eru bæði stigalausir og utan félaga eru undanþegnir þeim fresti.

Félagaskiptaform

Nýjustu tíðindi á innlendum félagaskiptmarkaði má finna hér. 

Nýjustu erlendar félagaskráningar má finna hér.

Félagagrunnur skákmanna.

 

- Auglýsing -