Kvennaskáknefnd Skáksambandsins mun standa fyrir skákkvennakvöldi föstudaginn 25. nóvember. Á dagskrá er spjall og léttar veitingar, og mögulega verður gripið í skákborð ef áhugi er fyrir hendi. Allar konur eru velkomnar og ekki nauðsynlegt að kunna neitt í skák!

Skákkonukvöldið verður haldið í húsnæði Skáksambandsins, Faxafeni 12, og hefst kl. 19:00.

- Auglýsing -