Chess After Dark menn kynna til leiks annað mótið af fimm í Barion Mótaröðinni 2023.
Annað mótið fer fram þriðjudagskvöldið 7. Febrúar kl 20.00 á Barion Mosó.
Mótin verða fimm í heildina og eru dagsetningarnar á þeim hér:
- 7. Febrúar
- 7. Mars
- 4. Apríl
- 5. September
Tefldar verða 11 umferðir með tímamörkunum 3+2
Á öllum mótunum verða verðlaun eftirfarandi:
- 50.000 krónur
- 30.000 krónur
- 20.000 krónur
U2000: 10.000 kr gjafabréf á Barion Mosó
U1600: 10.000 kr gjafabréf á Barion Mosó
Öll mótin verða reiknuð til alþjóðlegra skákstiga.
12 efstu keppendurnir á samanlögðum vinningum (4 af 5 bestu mótum gilda) tefla svo til úrslita fyrstu helgina í október, þar verða verðlaunin eftirfarandi:
- 500.000 krónur
- 300.000 krónur
- 200.000 krónur
Frítt verður inn á öll mótin.
Úrslit frá móti 1: http://chess-results.com/tnr716233.aspx?lan=1
Skráning: https://docs.google.com/forms/d/e/1FAIpQLSfEl1K5YDF4CT3Xxz91fDzFZ_3pyoE_6tXVg_5ys5Tm6a4WKg/viewform
Skráðir keppendur: https://docs.google.com/spreadsheets/d/1nDx3hhZJO_zXQ5-FYFEcnfGg-R6etg9QCA2FnfNWnLg/edit?resourcekey#gid=1930247572
ATH skráningu lýkur 12.00 þann 7. febrúar
Hlökkum til að sjá ykkur!