Reykjavíkurskákmótið 2023 verður í boði Kviku eignastýringar og Brim. Gríðarleg þátttaka er á mótinu og er sem stendur eru 440 keppendur skráðir til leiks. Fjölgaði um 14 fráí gær. Metið frá 2015 eru 272 keppendur.

Vegna þessa fjölda hefur verið gripið til þess ráðs að loka fyrir skráningu fyrir þann 15. mars nk. Eftir þann tíma verður ekki hægt að skrá sig til leiks. Jafnframt þarf að ganga frá greiðslu þátttökugjalda í síðasta lagi í dag.

Skráningarform

Íslendingar fá verulegan afslátt á þátttökugjöldum. Þátttökugjöldin í evrum má finna á heimasíðu mótsins. Íslendingar frá hins vegar evruna á aðeins 100 kr. Þátttökugjöldin skal leggja inn á 101-26-12763, kt. 580269-5409 og kvittun skal senda í netfangið skaksamband@skaksamband.is

- Auglýsing -