Laganefnd SÍ hefur lagt fram þrjár lagabreytingatillögur fyrir aðalfund SÍ sem fram fer 10. júní nk.

  1. Frestur til að halda aðalfund verði færður frá 1. til 15. júní – Tillaga laganefndar um breytingar á lögum SÍ – tímasetning aðalfundar
  2. Fellt verði út ákvæði um skoðunarmenn reikninga – Tillaga laganefndar um breytingar á lögum SÍ – skoðunarmenn reikninga
  3. Ákvæði um slit SÍ verði breytt þannig að skipting eigna miðist við atkvæðisrétt á aðalfundi í stað fjölda félagsmanna. – Tillaga laganefndar um breytingar á lögum SÍ – slit SÍ

Ársreikningar SÍ verða birtir strax eftir helgi.

- Auglýsing -