Uppsala Young Champions og Young Challengers fara fram í Uppsölum 25.-30. október nk.
Aðalmótið er opið fyrir alla 20 ára og yngri með 2000 stig eða meira. Jafnframt er hliðarmót fyrir stigalægri keppendur.
Íslendingar hafa sótt mótið vel í gegnum tíðina ekki síst Vignir Vatnar Stefánsson sem mælir eindregið með mótinu.
Áhugasamir geta haft samband við Jón Úlf Hafþórsson. Best er að hafa samband í hann í gegnum WhatsApp (+46705618375) eða í tölvupósti, jon@usss.se. Hann er tilbúinn til að aðstoða á allan hátt.
Skráningarform:
https://member.schack.se/turnering/4737/anmalan
Þegar skráðir: https://member.schack.se/ShowAllTournamentRegistrationsServlet?id=4737
- Auglýsing -