Kristján Örn Elíasson hefur um margra mánaða skeið stjórnað, ákaflega vel heppnuðum, vikulegum útvarpsþáttum, á miðvikudögum, á Útvarpi Sögu – sem heita; Við skákborðið.

Í gær mættu Jón Guðni Kristjánsson, fyrrverandi fréttamaður, og Geir Rögnvaldsson, fyrrverandi stærðfræðikennari í settið í Skipholtinu.

Eldri þætti má nálgast hér á Spotity.

- Auglýsing -