VignirVatnar.is heldur skákmót með BIRD laugardaginn 28.september klukkan 14:00.
Naustinni, 101 Reykjavík. BIRD er þar sem gamli Fredriksen var og hét.
Tefldar verða 9 umferðir með tímamörkunum 3+2.
Mótið er opið öllum!
Mótið er reiknað til alþjóðlegra hraðskákstiga.
Þátttökugjald er 3000kr.
Áskrifendur af vignirvatnar.is þurfa ekki að borga þátttökugjald. (2980kr)
Verðlaun eru veitt fyrir efstu 3 sæti.
1. 30.000kr + (15.000kr gjafabréf á BIRD)
2. 20.000kr + (10.000kr gjafabréf á BIRD)
3. 10.000kr + (5.000kr gjafabréf á BIRD)
Einnig verða veitt verðlaun fyrir efsta sæti í eftirfarandi flokkum.
● U-2000 ELO
● Efsta kona í mótinu
● Stigalaus
Ef einhverjar spurningar vakna – ekki hika við að hafa samband á vignirvatnar.is@gmail.com
Skráningu lýkur í hádeginu á laugardaginn, 28. september.
● Skráningarform
● Skráðir keppendur
Hlökkum til að sjá ykkur!
Reikningsnúmer er 0537-26-010420, kt. 5105232530