Ungmennameistaramót Íslands U22 – Meistaramót Skákskóla Íslands hefst kl. 18:00 í dag.
Mótið er sex umferðir með tímamörkunum 90+30.
Dagskrá mótsins:
- umferð kl. 18:00 fimmtudaginn 12. desember
- umferð kl. 18:00 föstudaginn 13. desember
- umferð kl: 11:00 laugardaginn 14. desember
- umferð kl: 16:00 laugardaginn 14. desember
- umferð kl: 11:00 sunnudaginn 15. desember
- umferð kl: 16:00 sunnudaginn 15. desember
Verðlaun:
1. sæti: Ferðakostnaður á skákmót erlendis að verðmæti 100.000 kr. Þátttökuréttur í landsliðsflokki á Skákþingi Íslands 2026.
2. sæti: Ferðakostnaður á skákmót erlendis að verðmæti 50.000 kr.
3.–5. sæti: Úttekt hjá Chessable.
Stigaflokkaverðlaun:
1900 – 2100 elo:
1. verðlaun: Ferðakostnaður á skákmót erlendis að verðmæti 40.000 kr.
1700 – 1900 elo:
1. verðlaun: Ferðakostnaður á skákmót erlendis að verðmæti 40.000 kr.
Sýnt er beint frá öllum viðureignum mótsins, með 15 mínútna seinkun.
Chess-results
Beinar útsendingar
- Auglýsing -