Rúnar að tafli á Akureyri. Mynd: Heimasíða SA.

Hraðskákmót Akureyrar var háð í fyrradag, 16. febrúar. Tíu keppendur mættu til leiks. FM Rúnar Sigurpálsson gerði sér lítið fyrir og vann allar skákir sínar, 9 að tölu.  Hann er því hraðskákmeistari Akureyrar í ár, eins og oft áður. Lokastaðan:

röð nafn stig vinn
1 FM Sigurpalsson Runar 2217 9
2 Eiriksson Sigurdur 1904 7
3 Olafsson Smari 1899
4 Jonsson Stefan G 1744 6
5 Bjornsson Harald 1883 4
6 Steingrimsson Karl Egill 1765
7 Cherepinsky Viacheslav 0 3
8 Thoroddsen Baldur 1731 3
9 Valsson Nokkvi Mar 1708 2
10 Haraldsson Thorvaldur Orri 0 1
- Auglýsing -