Kristján Örn Elíasson hefur í tvö ár stjórnað, ákaflega vel heppnuðum, vikulegum útvarpsþáttum, á miðvikudögum, á Útvarpi Sögu – sem heita; Við skákborðið.
Í gær mættu Vestfirðingarnir Magnús Pálmi Örnólfsson og Guðmundur Gíslason við skákborðið.
Í kynningu um þáttinn segir:
Kristján Örn tekur á móti Vestfirðingunum Guðmundi Gíslasyni, FIDE meistara og verkstjóra hjá hraðfrystihúsinu Gunnvör í Hnífsdal og Magnúsi Pálma Örnólfssyni, skákmeistara og hagfræðingi MBA.
Eldri þætti má nálgast hér á Spotity.
- Auglýsing -