Beinar útsendingar frá skákum í 4. umferð 20 ára Afmælismót skákfélagsins Goðans 2025 má nálgast hér að neðan. Björn Þorfinnsson og Þröstur hafa fullt hús og mætast en heldur stutt var í friðarpípu á 2. borði hjá gömlum félögum. -> Björn og Þröstur efstir á Afmælismóti Goðans | Skak.is

Þröstur og Björn mætast á efsta borði, Bragi og Simon gerðu stutt jafntefli og svo er hörkuskák hjá Bárði gegn Hilmi Frey.

Styrktaraðilar Afmælismóts Goðans 2025

Þingeyjarsveit
Sel-Hótel Mývatn
Landsvirkjun
Sparisjóður Suður Þingeyinga
Framsýn

Jarðböðin
HSÞ
GPG

- Auglýsing -