Evrópumót landsliða fer fram í Batumi í Georgíu dagana 5.-14. október. Fram að móti munum við kynna EM-farana, einn á dag. Í dag kynnum við til leiks Aleksandr Domalchuk-Jonasson sem teflir í fyrsta skipti fyrir Íslands hönd í opnum flokki
Aleksandr Domalchuk-Jonasson
Fyrsta sinn sem ég er valinn í landsliðið!
Minning frá fortíðinni – Twin Peaks
Fjórði heimsmeistarinn í skák, Alexander Alekhine. Við deilum ekki aðeins sama nafni, heldur heilluðu skákir hans gegn Capablanca og Bogoljubow mig þegar ég var krakki, auk þess sem lífssaga hans er heillandi!
Sem ævilangur stuðningsmaður United vekur þessi spurning upp blandaðar tilfinningar! Ég vona að við náum toppnum, pabbi minn er ekki sammála.
Drottningarbragð kemur sterkt inn! Uppáhalds byrjun frá barnæsku og innblástur fyrir mín byrjunarleikkerfi.
Að halda góðri rútínu sem felur í sér góðan undirbúning, ferskt loft og einn sjónvarpsþátt fyrir svefn.
Aldrei heyrt slíkan samanburð, ég giska á Las Vegas vegna nýju bygginganna og spilavítanna!
Ég myndi segja að heimsmeistararnir tveir, Gaprindashvili og Cheburdanidze, séu jafn frægar, svo næst gæti það verið Nana Dzagnidze.
Kannski nær Fabiano Caruana loksins því sem hann á skilið og nær heimsmeistaratitlinum!
1984 eftir George Orwell
Æfi skák daglega sjálfur, auk þess sem ég held fundi með Helga! Fyrir utan það, daglegar göngur, sund og að koma mér í keppnishug!
Eftir því sem ég hef heyrt í fréttum var aðal illmennið í myndinni handtekið á Batumi flugvellinum!
Geri mitt besta og tefla mína bestu skák! Sem vonandi leiðir til mikils árangurs fyrir Ísland!
Toppliðin líta ógnvekjandi út, en nýkrýndur sigurvegari Grand Swiss gæti leitt Hollendinga til sigurs.
- GM Vignir Vatnar Stefánsson
- GM Guðmundur Kjartansson
- IM Dagur Ragnarsson
- GM Hannes Hlífar Stefánsson
- IM Aleksandr Domalchuk-Jonasson
- WGM Lenka Ptácníková
- WFM Hallgerður Helga Þorsteinsdóttir
- WCM Guðrún Fanney Briem
- WCM Jóhanna Björg Jóhannsdóttir
- WCM Iðunn Helgadóttir
- FST/GM Helgi Ólafsson
- FT/FM Ingvar Þór Jóhannesson
- GM Vignir Vatnar Stefánsson
- GM Guðmundur Kjartansson
- IM Dagur Ragnarsson
- GM Hannes Hlífar Stefánsson
- IM Aleksandr Domalchuk-Jonasson
- WGM Lenka Ptácníková
- WFM Hallgerður Helga Þorsteinsdóttir
- WCM Guðrún Fanney Briem
- WCM Jóhanna Björg Jóhannsdóttir
- WCM Iðunn Helgadóttir
- FST/GM Helgi Ólafsson
- FT/FM Ingvar Þór Jóhannesson