Merki: Miðbæjarskák
Dagur synti skákinni vel á skákmóti Laugardalslaugar!
Menningarfélagið Miðbæjarskák hélt Skákmót Laugardalslaugar þann 6. júlí í alveg þokkalegu veðri, sem hentar afar vel á útiskákmótum. Þátttakendur voru 21, sem er eflaust ágætt um þessa miklu ferðahelgi sem fyrsta helgin í júlí...
Skákmót Laugardalslaugar hefst kl. 13 – lokað fyrir skráningu kl. 10
Menningarfélagið Miðbæjarskák heldur nú sjötta árið í röð Skákmót Laugardalslaugar, sunnudaginn 6. júlí klukkan 13:00. Mótið hefur verið vel sótt undanfarin ár. Sigurvegarar fyrri ára og hlekkir á chess-results:
2020: Jón Viktor Gunnarsson
2021: Vignir Vatnar Stefánsson
2022: Davíð Kjartansson
2023: Andrey...
Magnús Pálmi með yfirburðasigur á Skákmóti Laugardalslaugar!
Skákmót Laugardalslaugar fór fram í blíðskaparveðri laugardaginn 29. júní síðastliðinn. Teflt var alfarið utandyra að þessu sinni en stundum hefur veðrið leikið okkur grátt. Mótið hefur undanfarin ár farið fram um miðjan júní eða...
Skákmót Laugardalslaugar í dag klukkan 13:00! Skráning opin til 12:00
Menningarfélagið Miðbæjarskák heldur nú fimmta árið í röð Skákmót Laugardalslaugar. Mótið verður haldið laugardaginn 29. júní klukkan 13. Mótið hefur verið vel sótt undanfarin fjögur ár. Sigurvegarar fyrri ára:
2020: Jón Viktor Gunnarsson
2021: Vignir Vatnar Stefánsson
2022: Davíð Kjartansson
2023:...
Andrey Prudnikov efstur á skákmóti Laugardalslaugar 2023!
Andrey Prudnikov hefur látið taka eftir sér á skákmótum að undanförnu með góðum árangri. Miðbæjarskák hélt Skákmót Laugardalslaugar fjórða árið í röð þann 18. júní síðastliðinn og mættu 23 skákmenn til leiks. Andrey varð...
Skákmót Laugardalslaugar haldið á sunnudaginn
Menningarfélagið Miðbæjarskák heldur nú fjórða árið í röð Skákmót Laugardalslaugar. Mótið verður haldið sunnudaginn 18. júní klukkan 13. Mótið hefur verið vel sótt undanfarin þrjú ár. Sigurvegarar fyrri ára:
2020: Jón Viktor Gunnarsson
2021: Vignir Vatnar Stefánsson
2022: Davíð...
Skákmót á Snooker og Pool hefst kl. 13!
Menningarfélagið Miðbæjarskák, í góðu samstarfi með Snooker og Pool Lágmúla, heldur skákmót laugardaginn 14. janúar næstkomandi klukkan 13. Tefldar verða 9. umferðir með tímamörkunum 3+2. Mótið er reiknað til hraðskákstiga. Gera má ráð fyrir...
Þunnudagsmót Snooker & Pool klukkan 13 í dag!
Menningarfélagið Miðbæjarskák, í góðu samstarfi með Snooker og Pool Lágmúla, heldur skákmót sunnudaginn 11. desember næstkomandi klukkan 13: Þunnudagsmót! Tefldar verða 9. umferðir með tímamörkunum 3+2. Mótið er reiknað til hraðskákstiga. Gera má ráð...
Þunnudagsmót Snooker og Pool fer fram í dag
Menningarfélagið Miðbæjarskák, í góðu samstarfi með Snooker og Pool Lágmúla, heldur skákmót sunnudaginn 6. nóvember næstkomandi klukkan 13: Þunnudagsmót! Tefldar verða 9. umferðir með tímamörkunum 3+2. Mótið er reiknað til hraðskákstiga. Gera má ráð...
Skákmót Laugardalslaugar hefst kl. 13 – enn hægt að skrá sig
Menningarfélagið Miðbæjarskák heldur nú þriðja árið í röð Skákmót Laugardalslaugar. Mótið verður haldið sunnudaginn 12. júní klukkan 13. Mótið hefur verið vel sótt undanfarin tvö ár. Sigurvegarar fyrri ára:
2020: Jón Viktor Gunnarsson
2021: Vignir Vatnar Stefánsson
Mótið verður...