Merki: Skákþáttur Morgunblaðsins

Shankland á sigurbraut

Það er hressandi tilbreyting að í Bandaríkjunum sé loks kominn fram á sjónarsviðið einstaklingur sem þar hefur alið allan sinn aldur. Nýbakaður Bandaríkjameistari, hinn 26 ára gamli Samuel Shankland, er uppalinn á vesturströnd Bandaríkjanna,...

Fjöltefli og Fiske-mót Vasjúkovs

Einn fyrsti skákviðburður sem greinarhöfundur sótti var fjöltefli rússneska stórmeistarans Evgení Vasjúkov, sem lést á dögunum 85 ára að aldri, sem átti sér stað í Samkomuhúsinu í Vestmanneyjum fyrir 50 árum – í júní...

Íslensku stúlkurnar hlutu þrenn verðlaun á NM í Borgarnesi

Íslendingar unnu til þrennra verðlauna á vel heppnuðu Norðurlandamóti stúlkna sem fram fór í Borgarnesi um síðustu helgi. Nansý Davíðsdóttir varð Norðurlandameistari í flokki keppenda 16 ára og yngri, en Nansý, sem er margfaldur...

Þú ert kóngspeðsmaður

Seinni umferð Íslandsmóts skákfélaga hefur undanfarin ár farið svo nálægt dagskrá Reykjavíkurskákmótsins að úrslit og viðureignir hafa því ekki alltaf fengið verðskuldaða athygli. Eins og komið hefur fram vann Víkingaklúbburinn öruggan sigur með einu...

Áskorandinn hefur alltaf meðbyr

Þrátt fyrir glæsilegan sigur Fabiano Caruana á áskorendamótinu í Berlín sem lauk í síðasta mánuði virðast ekki margir hafa trú á því að honum takist að velta Magnús Carlsen heimsmeistara úr sessi í heimsmeistaraeinvígi...

Vinsælt öðlingamót – Atli Freyr hækkaði mest

Það er dálítil karlaslagsíða á Öðlingamótinu sem nú stendur yfir í húsakynnum Taflfélags Reykjavíkur og eru samankomnir 37 karlkyns keppendur og ein kona. Lenka Ptacnikova, stórmeistari kvenna, vann þrjár fyrstu skákir sínar og nýtti...

13 ára Þjóðverji stal senunni

Hvítur leikur og vinnur. Georg Maier – Magnús Carlsen Staðan kom upp í fimmtu umferð efsta flokks skákhátíðarinnar GRENKE chess sem stendur yfir þessa dagana í Karlsruhe og Baden Baden í Þýskalandi. Það merkilega við þessa...

Caruana líklegasti áskorandi Magnúsar Carlsen

Allt útlit er fyrir æsispennandi lokasprett áskorendamótsins í skák sem nú stendur yfir í Berlín, en Bandaríkjamaðurinn Fabiano Caruana heldur hálfs vinnings forystu á Aserann Shakhriyar Mamedyarov þegar fjórar umferðir eru eftir. Átta skákmenn...

Stefáns Kristjánssonar verður sárt saknað

Fráfall Stefáns Kristjánssonar stórmeistara hinn 28. febrúar sl. er eitt mesta áfall sem skáklífið í landinu hefur orðið fyrir. Aðeins 35 ára gamall er genginn einn mesti hæfileikamaður sem fram hefur komið og voru...

Adhiban Baskaran sigraði á 33. Reykjavíkurskákmótinu

Fyrir síðustu umferð 33. Reykjavíkurmótsins hafði indverski stórmeistarinn Adhiban Baskaran ½ vinnings forskot á Tyrkjann Mustafa Yilmaz og vinnings forskot á þá sem næstir komu þar á eftir. Hann tefldi við Yilmaz og þurfti...

Mest lesið

- Auglýsing -