Skákkennaranámskeið

  0
  275
  Hvenær:
  23. nóvember, 2019 @ 09:00 – 24. nóvember, 2019 @ 17:00
  2019-11-23T09:00:00+00:00
  2019-11-24T17:00:00+00:00
  Hvar:
  Hótel Selfoss
  Eyravegur
  800 Selfoss
  Ísland
  Gjald:
  7000
  Tengiliður:
  Gunnar Björnsson
  Skákkennaranámskeið @ Hótel Selfoss | Selfoss | Ísland

  Heimsmeistaramótið á Selfossi hefst 19. nóvember á Selfossi. Í kringum það verða alls konar hliðarviðburðir. Meðal þeirra er skákkennaranámskeið á vegum ECU þar sem alþjóðlegi meistarinn Jesper Hall verður með 10 klst. námskeið um hvernig best sé að kenna skák. Námskeiðið er opið fyrir alla. Ekki síst fyrir hinn almenna kennara sem kennir skák í skólum.

  Námskeiðsgjöldum eru mjög hófleg eða aðeins um 7.000 kr.

  Námskeiðið er sett þannig upp að áhugasamir geta einnig teflt á Fischer-slembiskákarmótinu sem fram fer á laugardeginum.

  Óhætt er að mæla þessu námskeiði fyrir alla sem vilja vita meira um skákkennslu. Jesper Hall er frábær kennari og kennir á afar skemmtilegan og líflega hátt. Námskeiðið fer fram á ensku.

  Dagskráin:

  Day 1

  08:30 Arrival and refreshments

  09.00 Course starts

  • Benefits of Chess
  • Educational context
  • ECU Survey
  • Playing and Learning
  • Classroom Lessons
  • History and Language
  • Teaching the Pieces
  • Code of behaviour
  • Chess thinking
  • SMART Didactic Model
  • Method of questioning

  13:00 End of first day

  Day 2

  11.00 Course starts

  • Checkmate concept and patterns
  • Notation
  • Resolving disputes
  • Social chess
  • Planning
  • Technology
  • Tests and certificates

  17.00 Course ends

  Námskeiðið er haldið á vegum ECU, Skáksambands Íslands, og SSON.

  Nánari upplýsingar og skákráningarform.

  - Auglýsing -