Fréttir

Allar fréttir

Fundargerð aðalfundar SÍ

Fundargerð aðalfundar SÍ frá 26. maí sl. er tilbúin. Hún er rituð af Birni Ívari Karlssyni. Hún fylgir með sem viðhengi. Heimasíða SÍ

Carlsen vann Caruana í fyrstu umferð Altibox Norway Chess

Altibox Norway Chess-mótið hófst í gær Stafangri í Noregi í gær. Heimsmeistarinn Magnus Carlsen (2843) vann áskorandann Fabiano Caruana (2822) í 77 leikja skák....

Þrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélagsins

Fyrsta minningarskákmótið af þremur var tefld í gær 28. maí 2018 í Vin. Skákmótið núna var minningarmót um Björn Sölva Sigurjónsson. Níu manns mættu...

Árskýrsla SÍ starfsárið 2017-18

Ársskýrsla SÍ fyrir starfsárið 2017-18 er nú aðgenileg á rafrænu formi. Hana má nálgast í tengli hér að neðan. Ársskýrsla SÍ 2017-2018

Arnór Gunnlaugsson er skákmeistari Rimaskóla 2018

Tæplega 30 nemendur Rimaskóla tóku þátt í Skákmóti skólans sem haldið var í 25. sinn, eða allt frá stofnun skólans. Þátttakendur voru í hópi...

Baccalá bar mótið fer fram 10. ágúst

Veitingastaðurinn Baccalá Bar og Ektafiskur á Hauganesi standa fyrir hraðskákmóti föstudaginn 10. ágúst nk. Mótið fer fram á veitingastaðnum og hefst kl. 15.00 stundvíslega Tefldar verða...

Hilmir Freyr Heimisson sigraði á Meistaramóti Skákskóla Íslands

Hilmir Freyr Heimisson sigraði örugglega á meistaramóti Skákskóla Íslands sem lauk á sunnudagskvöldið. Hilmir hlaut 5 vinninga af sex mögulegum, hafði vinnings forskot fyrir lokaumferðina...

Hraðkvöld hjá Hugin í kvöld

Hraðkvöld Hugins verður mánudaginn 28. maí nk. og hefst taflið kl. 20:00. Tefldar verða 7-10 umferðir með umhugsunartímanum 4 mínútur + 3 sekúndur eða...

Minningarmót um Björn Sölva fer fram í dag

Vinaskákfélagið og Hrókurinn ætla að bjóða upp á þrjú minningar skákmót í sumar, en það eru minningarskákmót um Björn Sölva, Jorge Fonseca og Hauk...

Gunnar endurkjörinn forseti SÍ – málþing haldið í haust

Gunnar Björnsson var sjálfkjörinn forseti Skáksambands Íslands í tíunda sinn á aðalfundi Skáksambandsins í gær. Gunnar jafnar því met Guðmundar G. Þórarinsson eftir þetta kjörtímabil...

Mest lesið

- Auglýsing -