Fréttir

Allar fréttir

Helsingjaeyri: Allir með 5 vinninga!

Allir íslensku keppendurnir hafa 5 vinninga að lokinni sjöundu umferð Xtracon-mótsins sem fram fór í gær. Guðmundur vann sænska skákmeistarann Jorgen Eriksson (2211). Hilmir...

Vignir Vatnar vann Stofumótið

Vignir Vatnar Stefánsson, sem er í þessum rituðu orðum í skákvíking á Írlandi, sigraði með sex og hálfum vinning af sjö mögulegum á skákmóti...

Góður gærdagur á Helsingjaeyri – Íslendingar nálgast toppbaráttuna

Það gekk vel hjá íslensku keppendum í sjöttu umferð á Xtracon-mótinu á Helsingjaeyri í gær. Allir unnu þeir - reyndar stigalægri andstæðinga. Jóhann Hjartarsson (2513)...

Vignir náði áfanga á Glorney-Gilbert mótinu!

FIDE-meistarinn Vignir Vatnar Stefánsson (2293) náði sér í sinn fyrsta áfanga að alþjóðlegum meistaratitli með frábærum árangri á Glorney Gilbert-áfangamótinu sem lauk í gera...

Vignir Vatnar með 5½ eftir 7 umferðir – getur náð áfanga í dag

FIDE-meistarinn Vignir Vatnar Stefánsson (2293) átti góðan gærdag á Glorney-Gilpert áfangamótinu í Hrafnadal á Írlandi. Vignir vann írska FIDE-meistaranum Tom O´Gorman í fyrri skák...

Vignir með 4 vinninga eftir 5 skákir á Glorney Gilbert

FIDE-meistarinn Vignir Vatnar Stefánsson (2293) hlaut 1½ vinning í tveim skákum gærdagsins á Glorney Gilbert-áfangamótinu sem fram fer í Refadal á Írlandi. Vignir hefur...

Jóhann með fullt hús á Helsingjaeyri

Stórmeistarinn Jóhann Hjartarson (2513) hefur fullt hús eftir þrjár umferðir á Xtracon-mótinu á Helsingjaeyri. Guðmundur Kjartansson (2470) hefur 2½ vinning og Hilmir Freyr Heimisson...

Vignir byrjar vel á Glorney Gilbert

FIDE-meistarinn Vignir Vatnar Stefánsson (2293) hefur 2½ vinning eftir 3 skákir á Glorney Gilbert mótinu í Carrickdale á Írlandi. Í síðustu tveim skákum hefur...

Hannes náði sér ekki á strik í Leiden

Stórmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson náði sér engan veginn á strik á alþjóðlega mótinu í Leiden í Hollandi sem lauk í gær. Eftir jafntefli í fimm fyrstu...

Jóhann og Hilmir Freyr hófu Xtracon með sigri

Í gær hófst Xtracon-mótið (áður Politiken Cup) á Helsingjaeyri í Danmörku.  Alls taka um 368 skákmenn þátt frá 25 löndum og þar af eru...

Mest lesið

- Auglýsing -