Kristján Dagur vann sigur í Lilla Hasselbacken!
Kristján Dagur Jónsson (1522) vann sigur á Lilla Hasselbacken-mótinu sem fram fór 1.-3. nóvember sl. Kristján Dagur hlaut 7,5 vinning af 8 mögulegum! Hækkar...
Gott jafntefli gegn Portúgal
Íslenska sveitin gerði 2-2 jafntefli gegn Portúgal í seinni umferð gærdagsins á ólympíumóti 16 ára og yngri sem fram fer í Corum í Tyrklandi....
Hraðskákmót Garðabæjar fer fram 4. nóvember
Hraðskákmót Garðabæjar og verðlaunaafhending fyrir Skákþing Garðabæjar.
Mánudaginn 4. nóvember kl. 20.00.
1. verðlaun 15 þús.
Aðalverðlaunum er skipt eftir Hort Kerfi.
Aukaverðlaun
Efsti TG ingur 5000 (óskipt eftir...
Wesley So heimsmeistari í Fischer-slembiskák
Heimsmeistaramótinu í Fischer-slembiskák lauk í Bærum í Noregi í gær. Wesley So gerði sér lítið fyrir og gjörsamlega vélaði Magnús Carlsen niður í úrslitaeinvígi...
Sigur í lokaumferðinni á EM landsliða – Rússa Evrópumeistarar í báðum flokkum
Íslenska liðið fékk tiltölulega viðráðanlegan andstæðing í síðustu umferð á Evrópumóti landsliða. Naumt tap gegn Hvítrússum þýddi viðureign gegn Kósóvó í síðustu umferðinni. Skemmst...
Wesley So að yfirspila heimsmeistarann?
Wesley So er í gríðarlegu formi á heimsmeistaramótinu í Fischer-slembiskák sem nú fer fram í Bærum í Noregi. Hann vann báðar skákirnar í gær....
Ríflega 20 skákmenn tefla á Hasselbacken-mótinu
Hasselbacekn Chess Open hófst í gær í Svíþjóð. Ríflega 20 íslenskir skákmenn taka þátt en bæði Breiðablik og Fjölnir stóðu fyrir hópferð.
Í gær voru...
Góður sigur gegn Makedóníu
Íslenska sveitin vann góðan 3-1 sigur á sveit Norður-Makedóníu í fimmtu umferð ólympíumóts 16 ára og yngri sem fram fór í gær í Corum...
Naum tap gegn Hvítrússum í 8. umferð EM landsliða
Eftir tvo góða sigra var komið að Hvítrússum í 8. umferðinni. Þeir hafa nokkuð þétt lið og meðal annars Kovalev á fyrsta borði sem...
Wesley So með forystu gegn Magnúsi
Wesley So hefur forystu gegn Magnúsi Carlsen að loknum tveim fyrstu skákum þeirra eftir hreint og beint magnaða viðureign. Fyrri skákinni lauk með jafntefli...