Fréttir

Allar fréttir

Magnus varði heimsmeistaratitilinn!

Norðmaðurinn Magnus Carlsen varði heimsmeistaratitil sinn í skák í þriðja sinn í dag. Hann hafði betur gegn Bandaríkjamanninum Fabiano Caruana í bráðabana sem fram...

Bráðabaninn á Bryggjunni Brugghús

Magnus Carlsen (2835) ríkjandi heimsmeistari frá Noregi og áskorandinn Fabiano Caruana (2832) frá Bandaríkjunum munu tefla til þrautar í bráðabana á morgun, miðvikudag frá klukkan 15:00....

Skákhlaðvarpið – 12. skák heimsmeistaraeinvígisins

Þeir Gunnar Björnsson og Þröstur Þórhallsson settust niður í London með innherjaupplýsingar um allt sem gerðist bakvið tjöldin í kringum 12. og síðustu einvígisskákina...

Jafntefli gegn Mexíkó og tap gegn Þýskalandi

Það fór fram tvær umferðir Ólympíuskákmót 16 ára og yngri í gær. Í fyrri viðureign dagsins gerði íslenska liðið 2-2 jafntefli við Mexíkóa. Vignir...

Heimsmeistaraeinvígið í bráðabana – Magnus gagnrýndur fyrir jafnteflisboðið

Jafntefli urðu úrslitin enn og aftur í tólftu og síðustu kappskák heimsmeistaraeinvígis Magnúsar Carlsen (2835) og Fabiano Caruana (2832). Lokataðan er því 6-6 og...

Jafntefli í síðustu skákinni

Þeir Fabiano Caruana og Magnus Carlsen sættust á skiptan hlut í 12. og síðustu skákinni í Heimsmeistaraeinvígi þeirra í London. Magnus virtist hafa góða...

Missir Magnus heimsmeistaratitilinn í dag?

Augu skákáhugamanna um allan heim munu beinast að London og beinum útsendingum þaðan klukkan 15:00 í dag. Síðasta skákin í einvígi ríkjandi heimsmeistara Magnus...

Henrik með jafntefli við Zurab og er í 3.-5 sæti

Stórmeistarinn, Henrik Danielsen (2504), gerði jafntefli við georíska stórmeistarann Zurab Sturua (2529) í sjöundu umferð heimsmeistaramóts 50 ára og eldri í Bled í Slóveníu....

Ólympíuskákmót 16 ára og yngri: Tap gegn Serbíu

Íslenska unglingalandsliðið tapaði stórt 0-4 í fyrstu umferð ólympíuskákmóts 16 ára og yngri sem hófst í dag í Konya í Tyrklandi. Ofurefli var við að...

Ólympíumót 16 ára og yngri hefst í dag – verða í beinni!

Ólympíumót 16 ára og yngri hefst í dag í Tyrklandi. Andsæðingar í fyrstu umferð verða Serbar. Fréttafulltrúi Skák.is í Konya, Kjartan Briem, þar sem...

Mest lesið