Fréttir

Allar fréttir

Gunnar Freyr sigurvegari minningarmóts um Hauk Halldórsson

Í gær, 10. desember 2018, var haldið Minningarskákmót um okkar góða félaga Hauk Halldórssonar sem lést um aldur fram þann 7 júlí sl., aðeins 51 árs...

KAPPTEFLIÐ UM SKÁKSEGLIÐ X. – GUNNI GUNN VANN

Mótaröðinni um SKÁKSEGLIÐ á vegum RIDDARANS, skákklúbbs eldri borgara á Stór-Hafnarfjarðarsvæðinu, lauk í síðustu viku. Keppin er haldin árlega í minningu þeirra mörgu og...

Hraðskákmót Garðabæjar fer fram í kvöld

Hraðskákmót Garðabæjar og verðlaunaafhending fyrir Skákþing Garðabæjar fer fram mánudaginn 10. desember og hefst kl. 20.00. Verðlaun Fyrstu verðlaun 15 þús. kr. Aðalverðlaunum er skipt eftir Hort Kerfi. Aukaverðlaun Efsti...

Jólaskákmót Vinaskákfélagsins – minningarmót um Hauk Halldórsson

Jólaskákmót Vinaskákfélagsins, Haukur Halldórsson Memorial verður haldið mánudaginn 10. desember og verður það tileinkað kærum félaga okkar honum Hauk Halldórssyni sem lést um aldur...

Danir sigruðu í fullveldisslag

Danaslagur II.  milli Skákdeildar KR og Skákklúbbsins ÖBRO í Kaupmannahöfn, sem háður var þar ytra  þann 1. desember sl., lauk með sannfærandi sigri Dana...

Ingvar sigraði á Jólamóti Stofunnar

FIDE-meistarinn Ingvar Þór Jóhannesson (2351) sigraði á Jólamóti Stofunnar sem fram fór í gær. Ingvarinn hlaut 8 vinninga í 9 skákum. Leyfði aðeins tvö...

Jólamót Stofunnar fer fram í kvöld

Veglegt jólahraðskákmót mun fara fram í húsakynnum Stofunnar, við Vesturgötu 3 næstkomandi mánudag, 3. des. kl. 20:00. Mótið verður reiknað til hraðskákstiga FIDE og tefldar verða níu...

Guðmundur og Helgi Áss sigurvegarar á alþjóðlegu móti á Mæjorka

Alþjóðlegi meistarinn Guðmundur Kjartansson (2423) og stórmeistarinn Helgi Áss Grétarsson (2436) voru meðal fimm sigurvegra á alþjóðlegu móti á Mæjorka á Spáni sem fram...

Góður endasprettur á Ólympíuskákmóti 16 ára og yngri

Íslenska liðið vann sigur í lokaumferðunum tveimur á ólympíumóti 16 ára og yngri sem lauk í morgun í Konya í Tyrklandi. Sigur vannst á...

Fullveldisslagur í Köben

Fríður flokkur frá Skák(her)deild KR hélt utan í gær til Kaupmannahafnar til að heyja þar „ Fullveldisslag í skák“  þann 1. desember til að...
- Auglýsing -

Mest lesið