Fréttir

Allar fréttir

Hilmir Freyr efstur í Uppsölum

Hilmir Freyr Heimisson (2271) er efstur á alþjóðlega unglingamótinu í Uppsölum. Í fjórðu umferð, sem lauk fyrir skemmstu, vann hann Svíann Emanuel Sundin (2166)...

Helgi vann Eggleston í gær – Stephan efstur í sínum flokki

Stórmeistarinn Helgi Ólafsson (2510) vann í gær enska alþjóðlega meistarann David Eggleston (2406) í áttundu og næstsíðustu umferð alþjóðlega mótsins á Mön. Helgi hefur...

Góð byrjun Hilmis Freys í Uppsölum

Hilmir Freyr Heimisson (2271) byrjar vel á alþjóðlega unglingamótinu í Uppsölum í Svíþjóð. Eftir 3 umferðir af 9 hefur Hilmir hlotið 2½ vinning. Í...

Æskan og ellin fer fram í dag

Skákmótið þar sem kynslóðirnar mætast fer fram 15. sinn sunnudaginn kemur 28. október nk. í Skákhöllinni í Faxafeni.  Taflfélag Reykjavíkur og Riddarinn, skákklúbbur eldri borgara...

Hilmir Freyr og Símon tefla í Uppsölum

Hilmir Freyr Heimisson (2271) og Símon Þórhallsson (2091) sitja þessa dagana að tafli á alþjóðlegu unglingamóti í Uppsölum í Svíþjóð. Tveim umferðum er lokið...

Enskir stórmeistarar reynast Helga erfiðir – tap gegn Howell

Stórmeistarinn Helgi Ólafsson (2510) tapaði í gær fyrir enska stórmeistaranum David Howell (2689). Einu tapskákir Helga á Manar-mótinu eru á móti enskum stórmeisturum. Í...

Framsýnarmótið hefst á morgun

Framsýnarmótið 2018 fer fram helgina 27.-28. október. Tefldar verða sjö umferðir og verður notast við tímamörkin 25 mínútur + 3 sekúndur á leik. Þátttökugjald 2000 kr...

Helgi vann Shah Fenil á Mön

Stórmeistarinn, Helgi Ólafsson (2510), hélt uppi merki íslensku keppendanna á alþjóðlegamótinu á Mön í gær. Stórmeistarinn sýndi snilli sína í endatöflum þegar hann innbyrti...

Team Iceland: Úkraína á sunnudaginn kl. 18

Sunnudaginn 28. október mætir Team Iceland liði Úkraínu í Heimsdeildinni í netskák. Úkraína er eitt allra sterkasta liðið í deildinni. Þeir mættu liði Rússa um síðastliðna...

Sex skákmenn með fullt hús í U-2000 mótinu

Önnur umferð U-2000 mótsins fór fram í gærkveld og var hart barist frameftir kvöldi. Á efsta borði gerði Ingvar Egill Vignisson (1647) sér lítið...

Mest lesið

- Auglýsing -