Fréttir

Allar fréttir

Norðurlandamótið í skólaskák hefst á föstudaginn í Hótel Borgarnesi

Norðurlandamótið í skólaskák fer fram í Borgarnesi dagana 15.-17. febrúar. Fulltrúar allra Norðurlandanna mæta til leiks. Alls 60 keppendur - 10 frá hverju landanna. Fulltrúar...

Skákmót öðlinga hefst í kvlöld

Skákmót öðlinga 40 ára og eldri hefst miðvikudaginn 13. febrúar kl. 19.30 í félagsheimili T.R. að Faxafeni 12. Tefldar verða 7 umferðir eftir svissneska-kerfinu og er umhugsunartíminn...

Hallgrímur efstur á Skákþingi Vestmannaeyja

Skákþing Vestmannaeyja 2019 hófst 24. janúar sl. og fer fram í skákheimili Taflfélags Vestmannaeyja að Heiðarvegi 9 Vestmannaeyjum. Keppendur eru átta  -   og verður tefld...

Guðmundur Kjartansson er Hraðskákmeistari Reykjavíkur 2019

Guðmundur Kjartansson bætti enn einum titilinum í safnið er hann varð efstur á Hraðskákmóti Reykjavíkur. Þau úrslit urðu þó ekki ljós fyrr en í...

Hannes endaði í 2.-9. sæti í Lissabon

Stórmeistarinn, Hannes Hlífar Stefánsson (2514), endaði í 2.-9. sæti á alþjóðlegu móti í Lissabon sem lauk í gær. Hann gerði jafntefli við stigahæsta keppenda mótsins,...

Hannes í 2.-6. sæti fyrir lokaumferðina í Lissabon – Þröstur í 7.-26. sæti

Stórmeistarinn, Hannes Hlífar Stefánsson (2514), gerði jafntefli við rússneska stórmeistarann Nikita Petrov (2585) í áttundu og næststíðustu umferð alþjóðlega mótsins í Lissabon. Hannes hefur...

Ásdís hættir eftir 32 ár hjá Skáksambandinu

Ásdís Bragadóttir hætti störfum hjá Skáksambandi Íslands um síðustu mánaðarmót eftir tæplega 32 ára starf hjá Skáksambandinu. Við þau tímamótt var haldið hóf henni...

Hannes efstur ásamt fimm öðrum í Lissabon

Stórmeistarinn, Hannes Hlífar Stefánsson (2514), vann Norðmanninn Ludy Helsio Paulo Sousa (2169) í sjöundu umferð alþjóðlega mótsins í Lissabon í gær. Hannes er efstur ásamt...

Drottning á glapstigum, landgönguliðar á röltinu og hreiðurgerð riddara á Skákhátíð MótX!

Hin óteljandi blæbrigði skáklistarinnar leiftruðu eins og norðurljósin í 5. umferð Skákhátíðar MótX. Vel ígrundaðar hernaðaráætlanir, taktískur sveigjanleiki, dramatískt innsæi og hreinræktuð hugsvik –...

Ómar Jónsson sigurvegari minningarmóts RB um Hauk Bergmann

Miðvikudaginn 6. febúar var haldið minningarmót um Hauk Bergmann, skákmann, í höfuðstöðvum Reiknistofu Bankanna (RB). Þátttakendur voru fyrrverandi samstarfsmenn Hauks úr RB. Haukur Bergmann lést...
- Auglýsing -

Mest lesið